Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot (birt á visir.is 9. mars 2017)

  Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. Hreyfingarleysi dregur úr vöðvastyrk og hætta er á að beinmassi minnki hraðar en ella sem aftur kallar á aukna hættu á beinbrotum ef fólk dettur. Aldraðir hafa […]

Hvað er sykursýki? (tekið af vefnum diabetes.is 29.01.2017)

Hvað er sykursýki? Sykursýki er langvinnur sjúkdómur sem leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt. Almennt um sykursýki Fræðiheitið á sykursýki er diabetes mellitus. Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annað hvort af of litlu magni insúlíns í blóði […]

Lewy Body sjúkdómurinn (tekið af vef Alzheimersamtakanna 29.01.2017)

Lewy body heilabilun er meðal þeirra heilabilunarsjúkdóma sem auk þess að hafa í för með sér ýmis einkenni heilabilunar, geta einnig komið fram sem hreyfitruflanir sambærilegar þeim sem fólk með Parkinsonssjúkdóminn fá. Annað sem einkennir lewy body eru sjónrænar ofskynjanir, skiftandi athygli,  ruglástand með ranghugmyndum, byltur og fleira. Óþol fyrir geðlyfjum er einkennandi. Sjúkdómurinn er […]