Sjúkraþjálfun eldri borgara – Ég var í þrísetnum barnaskóla
Jakobína Sigurðardóttir skrifar 8. desember 2020, birt á visir.is „Baby Boom“ kynslóðin er að komast á ellilífeyrisaldur. Þegar þessi kynslóð var að alast upp voru mörg börn á hverju heimili í góðæri eftirstríðsáranna. Barnaskólinn í hverfinu mínu var vel byggður og góður en allt of lítill fyrir þennan mikla barnaskara. Þess vegna var brugðið á það […]