Entries by

Sjúkra­þjálfun eldri borgara – Ég var í þrísetnum barna­skóla

Jakobína Sigurðardóttir skrifar 8. desember 2020, birt á visir.is „Baby Boom“ kynslóðin er að komast á ellilífeyrisaldur. Þegar þessi kynslóð var að alast upp voru mörg börn á hverju heimili í góðæri eftirstríðsáranna. Barnaskólinn í hverfinu mínu var vel byggður og góður en allt of lítill fyrir þennan mikla barnaskara. Þess vegna var brugðið á það […]

Sjúkra­þjálfun eldri borgara – Ég var í þrísetnum barna­skóla

Sjúkra­þjálfun eldri borgara – Ég var í þrísetnum barna­skóla Jakobína Sigurðardóttir skrifar 8. desember 2020, birt á visir.is „Baby Boom“ kynslóðin er að komast á ellilífeyrisaldur. Þegar þessi kynslóð var að alast upp voru mörg börn á hverju heimili í góðæri eftirstríðsáranna. Barnaskólinn í hverfinu mínu var vel byggður og góður en allt of lítill fyrir […]

Jafnvægisþjálfun skilar góðum árangri (mbl 19.3.2019)

Óstöðugt aldrað fólk getur bætt jafnvægi, gönguhraða, vöðvastyrk og öryggi við daglegar athafnir með skynörvandi jafnvægisþjálfun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í doktorsritgerð Bergþóru Baldursdóttur Á Landakoti er sérhæfð móttaka fyrir aldrað fólk með sögu um jafnvægisskerðingu, byltur og/eða beinbrot. Anton Brink Bergþóra er sérfræðingur í öldrunarsjúkraþjálfun. Hún ver doktorsritgerð sína í líf- […]

Markmiðið alltaf að koma heil heim(mbl.is 11.mars 2019)

Inga Dag­mar í sínu nátt­úru­lega um­hverfi uppi á fjalli. Ljós­mynd/​Aðsend Inga Dag­mar Karls­dótt­ir er sjúkraþjálf­ari sem starfar hjá Land­spít­al­an­um og Heima­sjúkraþjálf­un á virk­um dög­um. Friðrika Hjör­dís Geirs­dótt­ir rikka@mbl.is Um helg­ar má oft­ar en ekki finna hana uppi á fjöll­um, þá annaðhvort á fjalla­skíðum eða á göngu þar sem hún sinn­ir göngu­leiðsögn und­ir merkj­um Herðubreiðar, en það […]

Hversu mikið situr þú? (birt á visir.is 05012018)

Unnur Pétursdóttir skrifar 5.1.2018 14:13 Sjúkraþjálfarar hafa nú í vaxandi mæli tekið upp það kerfi við mat á hreyfingu skjólstæðinga sinna að í stað þess að spyrja um hreyfingu, þá er spurt: Hversu mikið situr þú á hverjum degi? Það er nefnilega að mörgu leyti betri mælikvarði á hreyfingu eða hreyfingarleysi, því fólk á almennt […]

Vöðvabólga er ekki bólga (tekið af vef: SÍBS BLAÐIÐ 33. árg. 3. tbl. október 2017)

  27. 10. 2017 Þegar talað er um að fólk sé með vöðvabólgu er almennt verið að tala um það sem nefnist á ensku „myalgia“, eða „myofascialpain syndrome (MPS). Þetta leiðindaástand er afar algengt og rannsóknarniðurstöður telja algengi kringum 21-30% í Bandaríkjunum, sem þýðir um 44 miljónir manna og kostnaður heilbrigðiskerfisins er árlega um 47 […]

Hvað er sykursýki? (tekið af vefnum diabetes.is 29.01.2017)

Hvað er sykursýki? Sykursýki er langvinnur sjúkdómur sem leiðir til of mikils sykurs (glúkósa) í blóðinu, því líkaminn getur ekki brotið niður sykur á eðlilegan hátt. Almennt um sykursýki Fræðiheitið á sykursýki er diabetes mellitus. Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annað hvort af of litlu magni insúlíns í blóði […]

Lewy Body sjúkdómurinn (tekið af vef Alzheimersamtakanna 29.01.2017)

Lewy body heilabilun er meðal þeirra heilabilunarsjúkdóma sem auk þess að hafa í för með sér ýmis einkenni heilabilunar, geta einnig komið fram sem hreyfitruflanir sambærilegar þeim sem fólk með Parkinsonssjúkdóminn fá. Annað sem einkennir lewy body eru sjónrænar ofskynjanir, skiftandi athygli,  ruglástand með ranghugmyndum, byltur og fleira. Óþol fyrir geðlyfjum er einkennandi. Sjúkdómurinn er […]